Strč prst skrz krk

2006-02-17

Nældi mér í tvo miða á Sinfó þar sem flutt verður …

Filed under: Tónlist — Jón Lárus @ 00:08

Nældi mér í tvo miða á Sinfó þar sem flutt verður War of the worlds eftir Jeff Wayne nk. fimmtudag. Þetta er músík sem er í uppáhaldi bæði hjá mér og Hildigunni. Það verður spennandi að sjá hvernig þetta mun koma út hjá Sinfó. Ég vildi samt ekki vera sögumaðurinn (þ.e.a.s. ef honum er haldið inni) og lenda í því að vera borinn saman við Richard Burton á upprunalegu útgáfunni.

Stofnaðu ókeypis vef eða blogg á WordPress.com.