Strč prst skrz krk

2006-02-17

Nældi mér í tvo miða á Sinfó þar sem flutt verður …

Filed under: Tónlist — Jón Lárus @ 00:08

Nældi mér í tvo miða á Sinfó þar sem flutt verður War of the worlds eftir Jeff Wayne nk. fimmtudag. Þetta er músík sem er í uppáhaldi bæði hjá mér og Hildigunni. Það verður spennandi að sjá hvernig þetta mun koma út hjá Sinfó. Ég vildi samt ekki vera sögumaðurinn (þ.e.a.s. ef honum er haldið inni) og lenda í því að vera borinn saman við Richard Burton á upprunalegu útgáfunni.

3 athugasemdir »

 1. Jóhann Sigurðarson verður Burton. Örugglega fínn.

  Þetta verður sko ekki smá gaman 😀

  Athugasemd af Hildigunnur — 2006-02-17 @ 09:07 | Svara

 2. Er það undantekning að þið ágætu hjón séuð bæði hrifin af sömu tónlist? Það er það á mínu heimili. Gerist næstum aldrei…

  Athugasemd af Imba — 2006-02-17 @ 11:12 | Svara

 3. það er smá munur, ég fíla til dæmis Real Group en ekki hann og hann hlustar á Kraftwerk og Ninu Hagen en ekki ég. Annars er þetta nokkurn veginn overlapping.

  Athugasemd af Hildigunnur — 2006-02-17 @ 13:29 | Svara


RSS feed for comments on this post. TrackBack URI

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

Bloggaðu hjá WordPress.com.

%d bloggurum líkar þetta: