Strč prst skrz krk

2006-02-19

Grunnskólar Reykjavíkur voru með sýningu í Ráðhúsi…

Filed under: Ýmislegt,Skóli — Jón Lárus @ 01:56

Grunnskólar Reykjavíkur voru með sýningu í Ráðhúsinu í gær. Freyja tók þátt í atriði Austurbæjarskóla. Gekk bara vel. Fjölmenningarlegt söngatriði à la Austurbæjarskóli.

Á leiðinni heim þá sáum við starahóp á flugi. Fuglarnir greinilega að hópa sig fyrir kvöldið. Svo sáum við hópinn setjast niður. Lendingarstaðurinn var alveg þokkalega stórt hús á Skólavörðustígnum. Sjónvarpsloftnetið á húsinu var þéttsetið. Þeir fuglar sem komust ekki fyrir á því settust á mæninn á húsinu. Þeir fuglar sem náðu ekki sæti þar urðu að gera sér að góðu að hanga utan á þakinu. Stundum er vont að ganga ekki með myndavél á sér að staðaldri.

Ein athugasemd »

  1. ég var að nota myndavélina á tónleikunum hans Finns á sama tíma…

    Athugasemd af Hildigunnur — 2006-02-19 @ 23:42 | Svara


RSS feed for comments on this post. TrackBack URI

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

Bloggaðu hjá WordPress.com.

%d bloggurum líkar þetta: