Strč prst skrz krk

2006-04-17

Fermingin

Filed under: Fjölskyldan — Jón Lárus @ 23:58

Fermingin gekk vel. Athöfnin mjög hátíðleg. Eitt fyndið atvik, sem kom upp. Einn strákurinn náði að romsa upp úr sér ritningargreininni sinni. Var greinilega svo ánægður með árangurinn að hann ætlaði að rjúka í sætið sitt án þess að klára ferminguna sjálfa. Var snarlega stoppaður og látinn klára pakkann.
Stressið var nú ekki meira hjá okkur en það að við höfðum tíma til að kíkja í fermingarveislu Halldórs Bjarka frænda Fífu sem fermdist líka í dag. Bæði fyrir og eftir þá veislu stóðum við reyndar á haus í undirbúningi. Þetta gekk samt allt saman upp og tókst bara ágætlega held ég. Fengum líka mikla og góða aðstoð frá allri fjölskyldunni. Hildigunnur fékk Ester vinkonu okkar til að aðstoða okkur. Ekki slæmt að eiga slíka að.

Auglýsingar

5 athugasemdir »

 1. Til hamimgju með dótturina.

  Athugasemd af Harpa J — 2006-04-18 @ 08:50 | Svara

 2. Hamingju…

  Athugasemd af Harpa J — 2006-04-18 @ 08:51 | Svara

 3. Til hamingju með dótturina!

  Athugasemd af Imba — 2006-04-18 @ 09:00 | Svara

 4. já, til hamingju! Þó síðbúið sé…

  Athugasemd af Björn Friðgeir — 2006-04-18 @ 17:59 | Svara

 5. takk, allir 🙂

  Athugasemd af StrcPrstSkrzKrk. — 2006-04-18 @ 22:51 | Svara


RSS feed for comments on this post. TrackBack URI

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

Stofnaðu ókeypis vef eða blogg á WordPress.com.

%d bloggurum líkar þetta: