Strč prst skrz krk

2006-04-23

Heyrt í fermingarveislu

Filed under: Ýmislegt — Jón Lárus @ 23:33

Við fórum í síðustu fermingarveislu ársins í dag. Geðveikar veitingar, ekki séns að maður næði að smakka allar sortir þó maður væri allur af vilja gerður.
Nema hvað, þegar fermingarbarnið bauð fólki að gjöra svo vel þá heyrðist í Finni: Loksins!
Seinna þegar borðhaldi var lokið og fermingarbarnið búið að opna alla pakkana og komið yfir í umslögin þá heyrðist í yngri systur fermingarbarnsins: Voru þetta fjórir grænir?

Auglýsingar

Ein athugasemd »

  1. 🙂

    Athugasemd af Harpa J — 2006-04-24 @ 12:26 | Svara


RSS feed for comments on this post. TrackBack URI

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

Stofnaðu ókeypis vef eða blogg á WordPress.com.

%d bloggurum líkar þetta: