Strč prst skrz krk

2006-09-7

Capacent

Filed under: Ruglið — Jón Lárus @ 23:06

var það heillin. Nýja nafnið á IMG mannafli liðsauka. Er ég einn um að finnast þetta hallærislegt? Fyrir utan að þýða ekki neitt og segja ekki neitt um starfsemina (svona svipað og þegar breski pósturinn varð að Accenture), þá er ekki nokkur leið að muna það.
Skil þó reyndar vel að ákveðið hafi verið að skipta um nafn. IMG mannafl liðsauki, ekki beint þjált.

5 athugasemdir »

 1. Þú, sem kannt öll þessi tungumál, hlýtur að átta þig á þessu – er þetta nafn ekki samsett úr tveimur erlendum orðum … … … 🙂

  Athugasemd af Imba — 2006-09-8 @ 16:02 | Svara

 2. Það þarf greinilega að stafa þetta ofan í mig. Ég sé þetta ekki…
  Þetta hljómar svona eins og word verification í blogspot 😉

  Athugasemd af Jón Lárus — 2006-09-8 @ 23:48 | Svara

 3. capacity plús eitthvað? ascent?

  Athugasemd af Hildigunnur — 2006-09-11 @ 17:55 | Svara

 4. Nýja nafnið er dregið af ensku orðunum Capability og Center – segir á heimasíðu þeirra. Mér finnst þetta ekkert skýrara samt…. 🙂

  Athugasemd af Imba — 2006-09-11 @ 21:00 | Svara

 5. Þetta er einhver moðsuða sem á að vera eitthvað flott. Mistekst algerlega.

  Athugasemd af Hildigunnur — 2006-09-12 @ 23:08 | Svara


RSS feed for comments on this post. TrackBack URI

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

Stofnaðu ókeypis vef eða blogg á WordPress.com.

%d bloggurum líkar þetta: