Strč prst skrz krk

2006-09-11

Finnur

Filed under: Fjölskyldan,Nám — Jón Lárus @ 22:05

Skutlaði Finni í skólann á föstudaginn á bílnum. Þegar við vorum komnir í skólann þá ætlaði ég að fylgja honum inn í stofuna. Við vorum ekki komnir langt frá bílnum þegar Finnur sagði: „Þarft þú ekki að fara aftur í bílinn pabbi?“

Greinilega ekki það svalasta að vera fylgt að stofunni af pabba sínum…

2 athugasemdir »

  1. Töffari 😉

    Athugasemd af Harpa J — 2006-09-12 @ 09:04 | Svara

  2. Haha, nákvæmlega…

    Athugasemd af Jón Lárus — 2006-09-12 @ 23:06 | Svara


RSS feed for comments on this post. TrackBack URI

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

Bloggaðu hjá WordPress.com.

%d bloggurum líkar þetta: