Mér er nú ekki við bjargandi. Gleymdi síðasta bloggdegi. Mundi ekki eftir því fyrr en daginn eftir.
Annars tók ég því frekar rólega í gær. Þó að ástandið eftir árshátíðina hefði verið ótrúlega gott (náði meira að segja að fara í aukatíma í C# námskeiðinu kl. 10 (ok, ok ég mætti reyndar ekki fyrr en 10:30)) þá var nú samt mjög gott að leggjast upp í sófa og horfa á formúluna.
Já, sérstaklega miðað við hvernig hún fór. Formúlan sko.
Athugasemd af Ãorbjörn — 2006-10-24 @ 08:34 |