Strč prst skrz krk

2007-03-11

Matgæðingur?

Filed under: Matur — Jón Lárus @ 17:47

Hann Arnar kunningi okkar og víninnflytjandi með meiru skoraði að minnsta kosti á mig að vera matgæðingur vikunnar í Mogganum næsta föstudag. Ég samþykkti. Nú þarf ég að fara hugsa hvað er hægt að bjóða upp á og hvern ég á að skora á næst. Spennandi verkefni.

8 athugasemdir »

 1. verður spennandi að sjá matseðilinn 🙂

  Athugasemd af hildigunnur — 2007-03-13 @ 10:00 | Svara

 2. Matseðillinn tilbúinn. Vona bara að það fáist þistilhjörtu einhvers staðar. Annars er það plan B.

  Athugasemd af Jón Lárus — 2007-03-13 @ 12:02 | Svara

 3. hallóóóóóó… þarftu eitthvað að hugsa þig mikið um 😉

  Athugasemd af Vælan — 2007-03-13 @ 20:18 | Svara

 4. Hallveig, heldurðu að við kunnum bara eitthvað eitt?

  Athugasemd af Jón Lárus — 2007-03-13 @ 22:29 | Svara

 5. nei kjáni, þarftu eitthvað að hugsa þig um hvern þú ætlar að biðja 😉 nudge nudge..

  Athugasemd af Vælan — 2007-03-14 @ 21:12 | Svara

 6. Of seint kæra mágkona. Bróðir þinn á Egilsstöðum fékk þann kaleik 😉

  Athugasemd af Jón Lárus — 2007-03-14 @ 21:19 | Svara

 7. heyrðu, vel á minnst – ég sá ekki föstudagsmoggann… höfðu þau samband við þig hjá Mogganum?

  Ég sá nefnilega ekki neitt um áskorunina í greininni þar sem ég var.

  ab

  Athugasemd af Arnar — 2007-03-18 @ 17:37 | Svara

 8. Sæll Arnar. Já það var haft samband við okkur. Tekið viðtal við mig/okkur á sl. fimmtudag. Greinin ætti síðan að koma á föstudaginn.

  Athugasemd af Jón Lárus — 2007-03-18 @ 20:28 | Svara


RSS feed for comments on this post. TrackBack URI

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

Bloggaðu hjá WordPress.com.

%d bloggurum líkar þetta: