Strč prst skrz krk

2007-03-19

Meiri formúla

Filed under: Formúla 1 — Jón Lárus @ 00:31

Ég er enn að slappast í formúluglápinu.  Nennti ekki að vakna til að horfa.  Var síðan mjög feginn þegar ég horfði á endursýninguna.  Eins og langoftast var Ástralíukappaksturinn óspennandi.  Mér leiðast þessar brautir þar sem er ekki/mjög erfitt að taka fram úr.  Nóg að hafa eina slíka; Mónakó.  Annars var ég sáttur við mína menn.  Annað og þriðja sæti ekki slæmur árangur, a.m.k. virðist bíllinn skárri heldur en í fyrra.

Annars var fyndið að lesa umfjöllunina í ítölsku og bresku pressunni.  Ítalirnir töluðu ekki um annað en Raikkönen en Englendingarnir bara um Hamilton.  Sínum augum lítur hver silfrið.

4 athugasemdir »

 1. Jamm. Það var gott að báðar silfurörvarnar komust í gegnum keppnina.

  Athugasemd af Þorbjörn — 2007-03-19 @ 11:00 | Svara

 2. Þokkalega. Var nú bara hending í fyrra ef báðir bílarnir kláruðu.

  Athugasemd af Jón Lárus — 2007-03-19 @ 19:54 | Svara

 3. heh, já. Vonandi verður þetta betra í ár, þó ég væri nú ekki fullsátt við þennan rauða þarna fremst…

  Athugasemd af hildigunnur — 2007-03-21 @ 23:44 | Svara

 4. Ég er nú ennþá að venjast því að sjá Räikkönen í rauðum búningi. Maður hefur nú enn taugar til hans jafnvel þótt hann sé kominn til Ferrari.

  Athugasemd af Jón Lárus — 2007-03-23 @ 12:22 | Svara


RSS feed for comments on this post. TrackBack URI

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

Bloggaðu hjá WordPress.com.

%d bloggurum líkar þetta: