„húmoristar“ höfðu greinilega tekið sig til og breytt skilti með 30 km hámarkshraða í 80 km í vesturbæ Kópavogs þar sem við áttum leið um áðan. Þeir höfðu greinilega haft svolítið fyrir þessu því breytingin leit mjög eðlilega út.
2007-03-29
Grisjun
Tók svo til í myndasafninu, sem ég læt renna um skjáinn. Ekki glæta að ég gæti grisjað niður fyrir 130. Ekki svo að skilja að það sé neitt stórkostlegt vandamál samt.
5695
myndir er ég búinn að skoða úr myndasafninu okkar og velja af þeim 160 til að hafa sem bakgrunn á tölvunni minni. Á svo eftir að grisja aðeins úr þessum 160. Þarf helst að fækka þeim um helming. Annars er þetta allt of mikill frumskógur.