Strč prst skrz krk

2007-03-29

Einhverjir

Filed under: Undrun — Jón Lárus @ 23:18

„húmoristar“ höfðu greinilega tekið sig til og breytt skilti með 30 km hámarkshraða í 80 km í vesturbæ Kópavogs þar sem við áttum leið um áðan. Þeir höfðu greinilega haft svolítið fyrir þessu því breytingin leit mjög eðlilega út.

4 athugasemdir »

 1. Það er nú dálítið fyndið, svo lengi sem enginn hlýtur skaða af.
  Ég er búin að laga tengilinn og bið forláts.

  Athugasemd af parisardaman — 2007-03-30 @ 09:04 | Svara

 2. jamm, okkur þótti þetta bráðfyndið, vonandi trúir þessu nú samt enginn 😀

  Athugasemd af hildigunnur — 2007-03-30 @ 09:55 | Svara

 3. hei, bíddu, París, ertu að svara frá wordpress account? Kúúl.

  Athugasemd af hildigunnur — 2007-03-30 @ 09:56 | Svara

 4. Ta, ta Parísardama fyrir að laga tengil.
  Já sérstaklega Finni fannst þetta sniðugt, þegar var búið að útskýra að það væri ekki 80 km hámarkshraði í íbúðahverfum.

  Athugasemd af Jón Lárus — 2007-03-30 @ 12:34 | Svara


RSS feed for comments on this post. TrackBack URI

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

Stofnaðu ókeypis vef eða blogg á WordPress.com.

%d bloggurum líkar þetta: