okkar fótboltafélaga var haldin í gærkvöldi hérna hjá okkur. Fyrsta skipti sem við höfum haldið formlega árshátíð. Venjulega höfum við bara skotist á Vitabar eða einhverja aðra krá eftir síðasta bolta. Ákváðum að gera aðeins meira úr þessu núna. Þetta heppnaðist bara mjög vel. Gæti orðið fastur liður eftir næstu tímabil.
Grey þeir sem mættu ekki. Þeir unnu öll verðlaunin „Mesta klúðrið“, „Slakasti leikmaðurinn“, „Misheppnaðasta skotið“ o.s.frv.