Strč prst skrz krk

2007-05-11

Úti á þekju

Filed under: Ruglið,Vinnan — Jón Lárus @ 20:17

Ég var þokkalega úti á þekju í vinnunni áðan. Þegar var að koma að hættutíma (að ég hélt) þá fór ég að tygja mig til heimferðar. Hugsaði svo sem ekkert út í að það væri lítið fararsnið á félögum mínum. Þeir voru hvort eð er flestir að fara í einhverja óvissuferð (með kántríþema (bleah!). Ókeypis bjór er ekki nóg til að draga mig á svoleiðis nokkuð).

Allavega, ég dreif mig af stað. Hjólaði heim. Þegar þangað var komið skildi ég ekkert í því að Hildigunnur væri ekki heima. Skipti um föt, kom upp og varð litið á klukkuna. 16:11! Bíddu, bíddu, klukkan orðin snarvitlaus. Kíkti á klukkuna í eldhúsinu. Líka 16:11. Hafði hætt klukkutíma of snemma í vinnunni.

5 athugasemdir »

 1. hætti „óvart“ of seint … einmitt …

  Athugasemd af Jón "Maradonna" — 2007-05-11 @ 22:54 | Svara

 2. it’s true, it’s true 😀

  Athugasemd af Jón Lárus — 2007-05-11 @ 23:35 | Svara

 3. meinarðu ekki – óvart of snemma? 😉

  Athugasemd af hildigunnur — 2007-05-11 @ 23:36 | Svara

 4. Góður, frændi 🙂

  Athugasemd af Imba — 2007-05-12 @ 21:18 | Svara

 5. Þetta hefur ekki komið fyrir mig síðan ég mætti einu sinni klukkutíma of snemma í MH. Skildi þá reyndar ekkert í því hvað var voðalega rólegt í strætó…

  Athugasemd af Jón Lárus — 2007-05-13 @ 03:14 | Svara


RSS feed for comments on this post. TrackBack URI

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

Stofnaðu ókeypis vef eða blogg á WordPress.com.

%d bloggurum líkar þetta: