það sé nokkuð ljóst hvaðan Fífa hefur orðheppnina. Að minnsta kosti hitti Hildigunnur þvílíkt naglann á höfuðið áðan.
Við vorum að fara í Eurovision/kosningapartí áðan. Vorum búin að tína til mat og drykk í kælitösku og poka. Ég var svo eitthvað að fikta við kælitöskuna og gleymdi að loka henni almennilega. Skömmu síðar rakst Hildigunnur á það og sagði: „Jón þú verður að loka töskunni, annars missir hún kúlið…“.
hehe:)
Athugasemd af baun — 2007-05-13 @ 14:51 |
🙂
Athugasemd af Jón Lárus — 2007-05-14 @ 21:52 |