Strč prst skrz krk

2007-05-23

Loksins

Filed under: Hjólreiðar,Vinnan — Jón Lárus @ 18:37

Tók eftir því í gær þegar ég ók Sæbrautina að búið var að malbika þann bút af hjólastígnum sem eftir var meðfram nýja hluta hennar. Það var nú ekki seinna vænna. Framkvæmdum við akbrautina lokið fyrir mörgum mánuðum en eins og venjulega eru hjóla og gönguleiðir látnar sitja á hakanum.

Ég er búinn að hlakka til þess að þetta væri klárað í marga mánuði og hjólaði þess vegna meðfram Sæbrautinni í vinnuna í morgun. Algjör snilld. Held ég sé 2-3 mínútum fljótari en að fara gömlu leiðina, jafnvel þó þessi sé 3-400 m lengri. Munar um það hvað eru fá ljós á leiðinni. Eini gallinn er að maður er berskjaldaður fyrir vindi eins og ég fékk að reyna á heimleiðinni.

Færðu inn athugasemd »

Engar athugasemdir ennþá.

RSS feed for comments on this post. TrackBack URI

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

Bloggaðu hjá WordPress.com.

%d bloggurum líkar þetta: