leiðinlegasta keppni ársins í formúlunni, Mónakó, að baki nú um helgina. Gerðist bókstaflega ekki neitt. Önnur keppnin í röð, sem ekkert gerist (eins gott að Imola er ekki með núna annars hefðu það verið 3 keppnir í röð). Eina sem var gott voru úrslitin. Þau voru mjög fín.
Venjulega getur maður búist við því að allt að helmingur keppenda heltist úr lestinni. Ekki núna. Duttu bara 3 eða 4 út. Þyrfti helst að vökva brautina ef það er þurrkur til að fá einhverja spennu í þetta.
Nú fara hins vegar að koma skemmtilegri brautir þannig að vonandi hleypur meiri spenna í þetta.
já það var ansi hreint gott að sofna yfir Formúlunni um helgina… 😀
Athugasemd af hildigunnur — 2007-05-30 @ 14:05 |
Hehe 😉
Athugasemd af Jón Lárus — 2007-05-30 @ 22:41 |