Strč prst skrz krk

2007-06-11

Hasar

Filed under: Vinnan — Jón Lárus @ 23:00

í vinnunni á fimmtudaginn. Þá ætlaði ég að fara á salernið einhvern tímann síðdegis. Maður þarf að fara í gegn um búningsklefa til að komast þangað. Þegar ég ætlaði þar inn var ég rekinn öfugur út aftur. Allt fullt af löggum og fíkniefnahundur á svæðinu.

Daginn eftir þegar ég var að fara úr vinnunni var síðan ómerktur sendiferðabíll fyrir utan. Tvær löggur við hann að baksa við að ná hundi út.

Veit síðan ekkert hvað kom út úr þessu tilstandi öllu saman.

2 athugasemdir »

  1. Náðirðu að komast á salernið? Ég bíð spenntur eftir svari.

    Athugasemd af Jón H — 2007-06-12 @ 11:40 | Svara

  2. Nú, ég fór náttúrlega bara á kvennaklósettið!

    Athugasemd af Jón Lárus — 2007-06-12 @ 20:35 | Svara


RSS feed for comments on this post. TrackBack URI

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

Bloggaðu hjá WordPress.com.

%d bloggurum líkar þetta: