hefur lengi verið í miklu uppáhaldi hjá okkur. Á enn eftir að smakka vonda vínið frá honum.
Eitt af vínunum sem við höfum keypt reglulega er Wildcard shiraz. Smökkuðum hins vegar 2005 árgang af þessu víni í gær og ég var lítt hrifinn. Allt of kryddað fyrir minn smekk.
Ég er reyndar svolítið viðkvæmur fyrir shyraz þrúgunni. Oft sem að mér finnst vín úr slíkri þrúgu fara yfir strikið og verða of áleitin. Þetta vín var þannig.