Strč prst skrz krk

2007-08-5

Grigliata mista

Filed under: Fjölskyldan,Matur — Jón Lárus @ 09:15

Eftir að hafa fengið hverja grillmáltíðina annarri betri út á Ítalíu þá ákváðum við að reyna að herma.

Drifum okkur í hjólatúr vestur í bæ. Finnur var meira að segja með. Komum við í Melabúðinni og keyptum hráefni í grill. Naut, svín, pylsur (pólskar), lúðu og hval. Reyndar ekki alveg dæmigert grigliata mista en það var ekki til neinn kálfur og Finnur vildi endilega einhvern fisk.

Við vorum líka búin að komast að því að það er hægt að fá viðarkol í Europris en þau virðast vera nauðsynleg til að fá þetta sérstaka bragð, sem okkur fannst vera á ítölskum grillmat. Við fórum því í Europris og fengum þar þessi fínu viðarkol. Ódýr í þokkabót. Svo var grillað. Niðurstaðan sést hér fyrir neðan.

Grigliata mista

Færðu inn athugasemd »

Engar athugasemdir ennþá.

RSS feed for comments on this post. TrackBack URI

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

Bloggaðu hjá WordPress.com.

%d bloggurum líkar þetta: