Strč prst skrz krk

2007-08-17

Sicko

Filed under: Myndir — Jón Lárus @ 21:08

Sáum Sicko, nýjustu mynd Michael Moore fyrir nokkrum dögum. Ekkert smá góð mynd. Skylduáhorf, ekki spurning!

Maður fyllist óhugnaði yfir hvað heilbrigðiskerfið í BNA er hrikalega lélegt. Ekki einu sinni alltaf nóg að vera með sjúkratryggingu. Fólk getur misst trygginguna ef það er of oft veikt eða ef tryggingarfyrirtækið ákveður að sjúkdómurinn hafi verið kominn til áður en tryggingin var tekin. Og vesalings þeir, sem eru ekki tryggðir ef þeir verða veikir. Maður getur ekki nógsamlega þakkað fyrir að búa í landi þar sem heilbrigðiskerfið virkar svona að mestu leyti, þó það sé náttúrlega alltaf hægt að bæta kerfið.

Færðu inn athugasemd »

Engar athugasemdir ennþá.

RSS feed for comments on this post. TrackBack URI

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

Stofnaðu ókeypis vef eða blogg á WordPress.com.

%d bloggurum líkar þetta: