nörd. Samkvæmt þessu nördaprófi:
Við Hildigunnur erum mjög samtaka um þetta. Skoruðum nákvæmlega jafn hátt á prófinu.
Ég er alveg ægilega lélegur í að taka svona fyrir og eftir myndir af framkvæmdum. Ætla alltaf að taka myndaseríu þegar ég ræðst í einhver verkefni en svo gleymist það næstum því alltaf. Núna síðast þegar ég var að taka eldhúsinnréttinguna í gegn. Var alveg þvílíkt búinn að hugsa mér að taka seríu. Svo tók framkvæmdahugurinn völdin og það steingleymdist.