Strč prst skrz krk

2007-09-23

Finnur og víólutíminn

Filed under: Fjölskyldan,Tónlistarnám — Jón Lárus @ 23:49

Fór með Finn í víólutíma núna fyrir nokkrum dögum. Þegar tíminn var búinn þá sagði hann við mig: Pabbi ég hlakka rosalega til þegar ég byrja á bók 3, veistu af hverju. Ég, nei Finnur minn ég veit ekki af hverju. Jú þá fæ ég nefnilega að læra víbrató.

Vonandi bara að hann verði jafn spenntur þegar hann fer að æfa það. Það er víst ekki mjög skemmtilegt að æfa það skilst mér.

2 athugasemdir »

  1. Víbrató er töff 🙂

    Athugasemd af Fríða — 2007-09-24 @ 19:00 | Svara

  2. Finnur er allavega að deyja úr spenningi yfir að fá að læra það. Sem er gott. Bara spurning hvað það endist.

    Athugasemd af Jón Lárus — 2007-09-24 @ 23:10 | Svara


RSS feed for comments on this post. TrackBack URI

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

Stofnaðu ókeypis vef eða blogg á WordPress.com.

%d bloggurum líkar þetta: