Strč prst skrz krk

2007-10-2

Eruði ekki að grínast?!

Filed under: Hneykslun,Ruglið — Jón Lárus @ 22:21

Var að fletta Blaðinu áðan. Þá er þar heilsíðu jólaauglýsing! Hvað er í gangi?! Það er 2. október. Ég get skilið að hannyrðabúðir byrji snemma að auglýsa jólaklukkustrengi og aðrar hannyrðavörur, sem tengjast jólunum en þetta er bara algerlega út úr korti! Ætli að IKEA komi þá ekki bara í næstu viku með sínar jólaauglýsingar. Hnuss.

5 athugasemdir »

 1. Nú – var þetta ekki IKEA? Hvað þá?(Blaðið kom ekki hingað í þorpið í dag…)

  Athugasemd af Harpa J — 2007-10-2 @ 22:30 | Svara

 2. Nei, þetta var Fríhöbbnin.

  Athugasemd af Jón Lárus — 2007-10-2 @ 23:47 | Svara

 3. Þau hljóta að vera alveg í rusli hjá IKEA núna yfir að hafa ekki náð að vera fyrst.

  Athugasemd af Eyja — 2007-10-3 @ 11:08 | Svara

 4. Já 🙂

  Athugasemd af Harpa J — 2007-10-3 @ 15:36 | Svara

 5. Örugglega, IKEA tekið í bólinu…

  Athugasemd af Jón Lárus — 2007-10-3 @ 20:34 | Svara


RSS feed for comments on this post. TrackBack URI

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

Bloggaðu hjá WordPress.com.

%d bloggurum líkar þetta: