Strč prst skrz krk

2007-10-7

Éppaaular

Filed under: Ruglið — Jón Lárus @ 23:15

Eins og oft áður þá fórum við að útrétta á sl. fimmtudag. Fórum í nýju Krónuna í Fiskislóð úti á Granda. Fín búð en bílastæðin þar eru pínu þröng. Allavega, við erum komin þarna og að leita okkur að bílastæði. þá er þarna einhver á jeppa og er alveg þvílíkt að vandræðast. Sat bara sem fastast og beið eftir að aðrir færðu sig. Sem að þeir áttu í miklum erfiðleikum með því að jeppinn var þvílíkt fyrir. Hins vegar hefði jeppaeigandinn alveg getað farið áfram yfir smá ójöfnu og leyst málið á einfaldan hátt. Endaði á því að ég nennti ekki að bíða lengur eftir að hann hreyfði sig (var búinn að bíða í talsverðan tíma eftir því að eitthvað gerðist hjá honum og það var alveg yfirdrifið pláss fyrir hann) og tróð mér framhjá. Þarna finnst mér eina afsökunin fyrir því að eiga jeppa vera farin veg allrar veraldar.

2 athugasemdir »

  1. Þetta var ekki sá sami og svínaði á mér um daginn, samt…

    maður er alltaf að lenda í þessum halflighthouses!

    Athugasemd af hildigunnur — 2007-10-8 @ 16:32 | Svara

  2. Þá hefðu þetta nú líka verið orðnar persónuofsóknir…

    Athugasemd af Jón Lárus — 2007-10-8 @ 19:40 | Svara


RSS feed for comments on this post. TrackBack URI

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

Bloggaðu hjá WordPress.com.

%d bloggurum líkar þetta: