Strč prst skrz krk

2007-10-11

Hvað var ég að gera?

Filed under: Ruglið — Jón Lárus @ 00:09

Fengum okkur flögur og ostasósu áðan. Smá ostasósa svo eftir. Ég: á ég ekki að ganga frá þessari slettu? Hildigunnur: Jú gerðu það endilega. Ég tók krukkuna út úr ísskápnum, mokaði afgangnum úr henni í skálina, sem við vorum með. Setti síðan krukkuna í vaskinn til að skola úr henni. Fattaði síðan hvað ég hafði gert…

Algerlega úti á þekju.

2 athugasemdir »

  1. haha, þú hefur verið kominn á stigið sem þú ert stundum á kvöldin í tölvunni. Músin wandering aimlessly around the screen… 😀

    Athugasemd af hildigunnur — 2007-10-11 @ 10:22 | Svara

  2. Gersamlega…

    Athugasemd af Jón Lárus — 2007-10-11 @ 23:32 | Svara


RSS feed for comments on this post. TrackBack URI

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

Bloggaðu hjá WordPress.com.

%d bloggurum líkar þetta: