Strč prst skrz krk

2007-10-29

Rogan josh

Filed under: Matur — Jón Lárus @ 21:55

Við ætluðum að prófa indverska réttinn rogan josh í gær. Ég byrjaði að vesenast, að ég hélt nokkuð tímanlega, vitandi það að þetta þyrfti að malla í 1 til 1 1/2 tíma. Höfðum keypt lambaleggi og ég var smá stund að úrbeina þá og skera kjötið í gúllasbita, saxa laukinn og hvítlaukinn og kreista sítrónusafa. Var síðan búinn að tína flest allt annað til, sem í réttinn átti að fara. Las síðan næsta skref í uppskriftinni: Blanda saman sítrónusafa, jógúrti og einhverjum kryddum. Setja kjötið útí og láta marínerast yfir nótt.

Endaði í BK kjúklingum og keypti fjölskyldupakka.

Hélt síðan áfram þar sem frá var horfið með matseldina á rogan joshinu í kvöld. Fínn réttur. Mjög bragðmildur og góður. Hendum þessu kannski inn á brallið við tækifæri.

2 athugasemdir »

  1. Þetta hljómar ógurlega vel.

    Athugasemd af Harpa J — 2007-10-29 @ 22:32 | Svara

  2. Fer líka betur í krakkana heldur en margir af þessum indversku réttum.

    Athugasemd af Jón Lárus — 2007-10-29 @ 23:04 | Svara


RSS feed for comments on this post. TrackBack URI

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

Stofnaðu ókeypis vef eða blogg á WordPress.com.

%d bloggurum líkar þetta: