er búin að vera á kafi í óperuverkefni (Die Verschworenen eftir Schubert) núna í tvær vikur í tónlistarskólanum. Síðustu viku hafa verið æfingar á hverjum einasta degi á . Librettóið víst í svipuðum dúr og í Lýsiströtu. Smávegis togað og teygt víst, samt.
Núna eru búnar 2 sýningar af 4 á . Ég og Freyja förum á morgun (Hildigunnur því miður ekki nógu frísk til að koma með á morgun, nær vonandi síðustu sýningu á þriðjudag). Verður spennandi að sjá hvernig þetta kemur út.