Strč prst skrz krk

2007-11-3

Fífa

Filed under: Fjölskyldan,Tónlistarnám — Jón Lárus @ 23:48

er búin að vera á kafi í óperuverkefni (Die Verschworenen eftir Schubert) núna í tvær vikur í tónlistarskólanum.  Síðustu viku hafa verið æfingar á hverjum einasta degi á .  Librettóið víst í svipuðum dúr og í Lýsiströtu. Smávegis togað og teygt víst, samt.

Núna eru búnar 2 sýningar af 4 á .  Ég og Freyja förum á morgun (Hildigunnur því miður ekki nógu frísk til að koma með á morgun, nær vonandi síðustu sýningu á þriðjudag).  Verður spennandi að sjá hvernig þetta kemur út.

Færðu inn athugasemd »

Engar athugasemdir ennþá.

RSS feed for comments on this post. TrackBack URI

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

Bloggaðu hjá WordPress.com.

%d bloggurum líkar þetta: