Get alveg ímyndað mér hljóðið í vinnufélögum mínum (sem flestir eru forfallnir fótboltaáhugamenn) á morgun eftir að Englendingar komust ekki áfram í Evrópukeppninni.
Ég hoppaði hins vegar í stólnum þegar ég sá að Króatarnir hefðu unnið. Vildi miklu frekar sjá Rússana komast áfram. Fífa skildi hins vegar ekkert í þessum látum í pabba sínum.
Færðu inn athugasemd