Strč prst skrz krk

2008-01-7

Meira neysluæði

Filed under: Ýmislegt,Dægradvöl — Jón Lárus @ 00:16

Pantaði frá Amazon í gær nokkra DVD diska. Meðal annars afmælisgjöfina fyrir Hildigunni. Síðan voru nokkrir diskar, sem mig hefur lengi langað í, á þvílíkum afslætti að það var ekki hægt annað en panta þá líka. Delikatessen, Amélie og svo fékk Fífa að lauma einum diski í pöntunina.

Hlakka ekki smá til að fá þetta dót í hendurnar.

4 athugasemdir »

 1. Fífa hvað? Það var ég sem vildi Princess Bride!

  Athugasemd af hildigunnur — 2008-01-7 @ 00:18 | Svara

 2. oh hún er svo skemmtileg!

  annars eruð þið fyndin.. sjálfskipuðu sjónvarpsfælurnar sem þið þóttust vera eruð held ég að verða verri en ég í glápinu 😉 og þá er nú mikið sagt 😀

  Athugasemd af Vælan — 2008-01-7 @ 10:08 | Svara

 3. híhí 😀

  það er bara ég sem er sjónvarpsfæla, ekki þau hin, skoh. Fífa og pabbi hennar geta sko alveg glápt…

  Athugasemd af hildigunnur — 2008-01-7 @ 10:35 | Svara

 4. Ó, mér fannst það vera Fífa. Hallveig, ég horfi voða lítið á sjónvarp í rauntíma. Held ég sé með tvennt, sem ég fylgist með núna (Despós og Forbrydelsen). En ég horfi á slatta á diskum. Held ég hafi aldrei haldið öðru fram 😉

  Athugasemd af Jón Lárus — 2008-01-7 @ 19:24 | Svara


RSS feed for comments on this post. TrackBack URI

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

Bloggaðu hjá WordPress.com.

%d bloggurum líkar þetta: