Strč prst skrz krk

2008-01-11

Finnur átvagl

Filed under: Fjölskyldan,Undrun — Jón Lárus @ 21:25

Í kvöldmatnum borðaði Finnur örugglega mest af öllum af gulrótahakkkökunni, sem var í matinn. Horfðum svo á útsvar. Komum upp og þá spurði hann hvort hann gæti fengið AB-mjólk, hann væri svangur.

Við Hildigunnur sögðum þá í kór: SVANGUR!!

2 athugasemdir »

  1. já og það með nokkrum spurningamerkjum.

    Til að taka það fram, þá er þetta ekki kaka úr gulrótahakki 😀

    Athugasemd af hildigunnur — 2008-01-11 @ 21:37 | Svara

  2. Hehe, beið eftir þessu. Ekki viljum við að fólk haldi að við séum að úða í okkur einhverju grænmetisfæði 😉

    Athugasemd af Jón Lárus — 2008-01-11 @ 21:44 | Svara


RSS feed for comments on this post. TrackBack URI

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

Bloggaðu hjá WordPress.com.

%d bloggurum líkar þetta: