Strč prst skrz krk

2008-01-11

Herbergið hans Finns II

Filed under: Húsið — Jón Lárus @ 19:57

Herbergið hans Finns er farið að taka á sig mynd. Nú er búið að hlaða glervegginn við hliðina á hurðinni.

Svona leit þetta út áður en hann var hlaðinn

Fyrir glervegg

en lítur svona út núna:

Nýi glerveggurinn

4 athugasemdir »

 1. Ennþá flottara verður þetta svo þegar við málum tréplötuna (og jafnvel kattalúguna) þarna neðst. Bara spurning hvort við eigum að hafa hana þakgræna, húshvíta eða hurðargráa…

  Athugasemd af hildigunnur — 2008-01-11 @ 19:59 | Svara

 2. Tja, ég hallast nú að húshvíta litnum.

  Athugasemd af Jón Lárus — 2008-01-13 @ 22:12 | Svara

 3. Þetta er allavega flott og verður enn flottara þegar málningin kemur, hvít, grá eða græn…

  Athugasemd af Harpa J — 2008-01-17 @ 12:19 | Svara

 4. Kemur í ljós…

  Athugasemd af Jón Lárus — 2008-01-18 @ 19:24 | Svara


RSS feed for comments on this post. TrackBack URI

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

Stofnaðu ókeypis vef eða blogg á WordPress.com.

%d bloggurum líkar þetta: