Strč prst skrz krk

2008-01-13

Setningar II

Filed under: Setningar — Jón Lárus @ 23:58

Einhvern tímann henti ég inn furðulegri tékkneskri setningu hérna inn og ætlaði svo að halda áfram. Ekkert hefur nú orðið af því fyrr en þá núna.

Best að láta tvær franskar flakka. Það sem er skemmtilegt við þessar tvær er framburðurinn.

Sú fyrri:

Caton, écarte ton carton, car ton carton me gêne.

Í lauslegri þýðingu: Caton, ýtu pappaspjaldinu þínu til hliðar því pappaspjaldið þitt fer í taugarnar á mér.

Og sú síðari:

Nous choisissons ces six saucissons ci.

Eða á ylhýra: Við veljum þessar sex pylsur hérna.

2 athugasemdir »

  1. Svalt.

    Athugasemd af Harpa J — 2008-01-14 @ 09:12 | Svara

  2. 🙂

    Athugasemd af Jón Lárus — 2008-01-14 @ 20:16 | Svara


RSS feed for comments on this post. TrackBack URI

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

Stofnaðu ókeypis vef eða blogg á WordPress.com.

%d bloggurum líkar þetta: