Strč prst skrz krk

2008-01-19

Þeir komu til baka

Filed under: Íþróttir — Jón Lárus @ 21:20

Vá! Þvílíkur fyrri hálfleikur hjá liðinu áðan. Þetta er hrikalegasta vörn, sem ég hef séð spilaða. 5 mörk í heilum hálfleik og andstæðingurinn ekki Ástralía eða Grænland! Enda skoruðum við mörk á færibandi og grey Slóvakarnir eins og kjúklingar á leið til slátrunar.

Síðari hálfleikurinn var síðan eins og framhald af Svíaleiknum. Sóknin hikstandi og vörnin ekkert spes. Skytturnar okkar eru bara ekki með í þessari keppni ennþá. Síðan náttúrlega algerlega óásættanlegt að fá á sig 2 mörk þvert yfir völlinn. Hvað voru markverðirnir að hugsa? Samt skiljanlegt að sé erfitt að einbeita sér þegar er kominn 11 marka munur í hálfleik.

Á endanum frekar öruggur sigur, sem hefði samt átt að verða miklu stærri.  Má mikið vera ef þetta dugar ekki til að fleyta okkur í milliriðil. Sé ekki alveg þetta slóvakíska lið sigra Svía. Hvað þá með 5-6 mörkum.

Færðu inn athugasemd »

Engar athugasemdir ennþá.

RSS feed for comments on this post. TrackBack URI

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

Stofnaðu ókeypis vef eða blogg á WordPress.com.

%d bloggurum líkar þetta: