Strč prst skrz krk

2008-01-23

Herbergið hans FIIInns

Filed under: Fjölskyldan,Húsið — Jón Lárus @ 22:58

Jæja, jæja þá fer þetta að verða búið. Afi hans Finns og afabróðir komu og settu niður teppi í nýja krókinn stráksins í morgun. Síðan setti ég nýja rúmið hans saman þegar ég kom heim úr vinnunni.

Smá myndasería hér að neðan.

Gangurinn fyrir teppalögn.

Teppið komið á.

Og rúmið á s�num stað

Strákur � rúmi. Sáttur við nýja staðinn.

12 athugasemdir »

 1. Ohh, hann varð svo glaður. Með sér ljóskastara fyrir höfðagaflinn (alveg óvart) og rofa sem hann getur teygt sig í til að slökkva.

  Athugasemd af hildigunnur — 2008-01-23 @ 23:20 | Svara

 2. til hamingju með þetta, vel af sér vikið! og til hamingju með afmælið líka:)

  Athugasemd af baun — 2008-01-23 @ 23:21 | Svara

 3. hmm, en hilla fyrir bók og gleraugu?

  Athugasemd af hildigunnur — 2008-01-23 @ 23:21 | Svara

 4. Takk, baun.

  Athugasemd af Jón Lárus — 2008-01-24 @ 00:04 | Svara

 5. Spurning um IKEA ferð?

  Athugasemd af Jón Lárus — 2008-01-24 @ 00:05 | Svara

 6. Þetta er aldeilis fínt.
  Gaman fyrir Finn líka 🙂
  Skemmtileg fjölskylda!

  Athugasemd af Imba — 2008-01-24 @ 08:56 | Svara

 7. Þetta er mjög fínt – en það verður að vera hilla fyrir bókina og gleraugun – það veit ég sem er líka bókaormur og gleraugna – (þið hélduð að ég ætlaði að segja glámur er það ekki?)- töffari.

  Athugasemd af Harpa J — 2008-01-24 @ 11:12 | Svara

 8. Takk, Imba og gleraugnatöffari hljómar mjög vel, Harpa.

  Athugasemd af Jón Lárus — 2008-01-24 @ 12:20 | Svara

 9. Hillan er komin á sinn stað 🙂

  Athugasemd af hildigunnur — 2008-01-24 @ 22:11 | Svara

 10. Og þurfti ekki IKEA ferð til.

  Athugasemd af Jón Lárus — 2008-01-24 @ 23:21 | Svara

 11. nei, sem betur fer.

  Reyndar stendur slík ferð til, erum að spá í innréttingar á fataherberginu. Kannski um helgina.

  Athugasemd af hildigunnur — 2008-01-24 @ 23:57 | Svara

 12. Nú er komið basthengi fyrir rúmið, vantar eiginlega bara að færa bækur yfir úr Freyju herbergi og kaupa hengi fyrir hurðina, svo þetta sé ekki alveg svona augljós inngangur. 🙂

  Athugasemd af hildigunnur — 2008-01-28 @ 22:23 | Svara


RSS feed for comments on this post. TrackBack URI

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

Stofnaðu ókeypis vef eða blogg á WordPress.com.

%d bloggurum líkar þetta: