Strč prst skrz krk

2008-01-23

Loksins, loksins!

Filed under: Íþróttir — Jón Lárus @ 21:42

Strákarnir tóku sig saman í andlitinu og unnu glæsilegan sigur á Ungverjum. Eftir skrykkjótta byrjun þar sem þeir lentu m.a. 8-4 undir þá tókst þeim að jafna fyrir hálfleik. Síðan náðu þeir að keyra algerlega yfir andstæðingana í síðari hálfleik. Hreiðar át sóknarmennina eins og snakk. Held hann hafi varið úr 5 dauðafærum. Ólíkt öðrum leikjum þá tókst þeim að nýta sér það og byggja upp gott forskot. Endaði á 8 marka sigri. Ekki smá flott afmælisgjöf.

Spánverjar á morgun. Ættum að eiga góða möguleika á móti þeim því þeir töpuðu á móti Svíum með eins marks mun á flautumarki og eiga ekki lengur möguleika á að vinna til verðaluna.

Færðu inn athugasemd »

Engar athugasemdir ennþá.

RSS feed for comments on this post. TrackBack URI

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

Bloggaðu hjá WordPress.com.

%d bloggurum líkar þetta: