Strč prst skrz krk

2008-01-23

Wonderbread?

Filed under: Ýmislegt — Jón Lárus @ 07:59

Í síðustu viku var hægt að kaupa í Krónunni amrískt brauð, sem kostaði skít og kanil. Við keyptum eitt brauð bara til að prófa, bjuggumst svo sem ekki við miklu. Passaði líka, þetta var eins vont eins og frekast var hægt að ímynda sér og örugglega löðrandi í rotvarnarefnum. Við nánari skoðun á innihaldslýsingunni kom svo í ljós að amríska brauðið var framleitt í Þýskalandi. Örugglega bakarí á yfirgefnum herflugvelli.

3 athugasemdir »

 1. þú meinar: urðum ekki glædelig overrasket, neitt?

  Þetta var ætt ristað, öðruvísi eiginlega ekki.

  Athugasemd af hildigunnur — 2008-01-23 @ 08:05 | Svara

 2. Hehe, ég bjó samtals 7 ár í Bandaríkjunum og aldrei hvarflaði að mér að kaupa svona óþverra. Ég drakk ekki heldur KoolAid og hef aldrei smakkað Twinkies, íslenskum börnum til mikillar furðu.

  Athugasemd af Eyja — 2008-01-23 @ 10:05 | Svara

 3. Óþverri það er nákvæmlega orðið yfir þetta brauð. Bragðlaust og skrítin lykt af því. Síðan var ekkert farið að sjá á því eftir 4 eða 5 daga. Pottþétt hlaðið rotvarnarefnum.

  Þetta var samt nokkurn veginn það sem ég bjóst við. Maður allavega búinn að prófa þetta núna.

  Athugasemd af Jón Lárus — 2008-01-23 @ 22:28 | Svara


RSS feed for comments on this post. TrackBack URI

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

Bloggaðu hjá WordPress.com.

%d bloggurum líkar þetta: