Strč prst skrz krk

2008-01-29

Er það ekki dæmigert

Filed under: Íþróttir,Undrun — Jón Lárus @ 22:48

að eftir að Danir sneru heim eftir að hafa unnið Evrópumeistaratitilinn í handbolta á dögunum þá var tekið á móti þeim með pompi og pragt (eins og vera ber). Flugvélinni, sem flutti þá heim var m.a. fylgt eftir af orrustuflugvélum (hvers vegna í ósköpunum veit ég ekki). Þetta hefur víst ekki gerst síðan Danir urðu Evrópumeistarar í knattspyrnu ’92.

Síðan þá hefur danska kvennalandsliðið unnið Evrópumeistaratitil, heimsmeistaratitil og gull á ólympíuleikum. Fékk aldrei þessar móttökur. Hvenær ætli það verði að karla og kvennalandsliðum verði gert jafn hátt undir höfði?

3 athugasemdir »

  1. Mjög góð spurning. Afskaplega góð spurning.

    Athugasemd af hildigunnur — 2008-01-30 @ 11:41 | Svara

  2. Ég vil að Flugklúbbur Fljótsdalshéraðs fljúgi viðhafnarflug á laugardaginn þegar ég lendi eftir að hafa, ásamt Þorsteini og Urði, rúllað yfir Skagfirðinga í útsvari….

    Athugasemd af Þorbjörn — 2008-01-30 @ 14:14 | Svara

  3. Þorbjörn, hahaha… Styð þá tillögu.

    Athugasemd af Jón Lárus — 2008-01-30 @ 20:01 | Svara


RSS feed for comments on this post. TrackBack URI

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

Bloggaðu hjá WordPress.com.

%d bloggurum líkar þetta: