Svona verður útgangurinn á Freyju á morgun:
(nei, þetta er víst ekki Solla stirða, heldur módel).
Finnur verður í Ninja turtle búningi (kemur örugglega mynd á blogginu hennar Hildigunnar á morgun). Vonandi bara að hann verði nógu frískur. Hann missti af öskudegi fyrir tveimur árum. Var að sjálfsögðu eiturfúll yfir því.