Strč prst skrz krk

2008-02-13

Heyrt í vínsmakkinu í kvöld

Filed under: Vín — Jón Lárus @ 23:58

„Íslendingar velja sér vín eftir styrkleika. Maður fær oft spurninguna: Ég keypti vín sem var þetta mörg prósent og af þessum árgangi. Í hvaða hillu er það?“

Þokkalega dapurlegt.

Lítur út fyrir að

Filed under: Ýmislegt — Jón Lárus @ 18:15

St Mungo’s spítalinn í Harry Potter bókunum sé í Glasgow. Að minnsta kosti var ekki annað að sjá í Taggart myndinni, sem sýnd var sl. föstudag.

Þetta er nú ekki alveg í samræmi við það sem Wikipedia gefur upp.

Bloggaðu hjá WordPress.com.