Reykjavíkurborg og Landsvirkjun hafa loksins náð samkomulagi um gömlu toppaflstöðina í Elliðaárdalnum (stóra, brúna og forljóta ferlíkið, sem er búið að vera lýti á dalnum í óratíma), eins og sjá má hér.
Vonandi að það verði nú drifið í að fjarlægja þennan ófögnuð og dalurinn fái að njóta sín fyrir alvöru.