Strč prst skrz krk

2008-03-11

Mikið gott

Filed under: Hjólreiðar — Jón Lárus @ 18:10

(nú tala ég eins og Sunnlendingur) að geta hjólað aftur í vinnuna.  Byrjaði aftur eftir tveggja mánaða hlé á föstudaginn. Hef svo getað hjólað báða dagana í þessari viku. Þvílíkur munur! Mér fannst ég alveg um það bil að verða að líkamlegu braki eftir tveggja mánaða næstum algjört hreyfingarleysi (bara boltinn einu sinni í viku). Fyrstu skiptin eru líka svolítið erfið en þetta ætti nú allt að fara að koma.

2 athugasemdir »

  1. hvaða Sunnlendingur?

    Athugasemd af baun — 2008-03-11 @ 18:20 | Svara

  2. Tja, þetta var (og er sjálfsagt enn) mikið notað í Rangárvallasýslunni þar sem ég ólst upp.

    Athugasemd af sceptical — 2008-03-11 @ 21:28 | Svara


RSS feed for comments on this post. TrackBack URI

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

Bloggaðu hjá WordPress.com.

%d bloggurum líkar þetta: