Strč prst skrz krk

2008-03-17

Skil þetta reyndar ekki alveg

Filed under: Ruglið,Vín — Jón Lárus @ 23:58

Frétt um dýrasta kampavín í heimi. Umbúðirnar eru reyndar alveg flottar en það er ekkert á bak við þetta. Þarna er verið að selja 12 flöskur á 5,4 milljónir, sem ættu að kosta í mesta lagi 180.000 (360.000) ef þetta eru magnum flöskur.

Gerði Finn reyndar mjög hissa og sýndi honum fréttina og dró jafnframt upp eina svona Belle Epoque flösku upp (reyndar ekki sami árgangur og ekki blanc de blanc). Svipurinn á guttanum þegar hann sá að þær voru næstum því eins. Vááá, pabbi áttu svona dýrustu flösku?!

5 athugasemdir »

 1. hahah, verst að missa af svipnum 😀

  Athugasemd af hildigunnur — 2008-03-18 @ 00:05 | Svara

 2. Alveg svona nettur undrunarsvipur.

  Athugasemd af Jón Lárus — 2008-03-18 @ 21:48 | Svara

 3. Það besta er svo að 2000 árgangurinn er bara meðalárgangur sbr. Berry bros. Ekki einu sinni að þetta sé einhver súperárgangur, sem geti réttlætt verðlagninguna.

  Athugasemd af Jón Lárus — 2008-03-18 @ 21:58 | Svara

 4. Og ég sem keypti þennan kassa – ætli það sé hægt að skila?

  Athugasemd af Arnar — 2008-03-22 @ 11:57 | Svara

 5. Hahaha, óheppinn varstu Arnar 😉

  Athugasemd af Jón Lárus — 2008-03-22 @ 16:54 | Svara


RSS feed for comments on this post. TrackBack URI

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

Stofnaðu ókeypis vef eða blogg á WordPress.com.

%d bloggurum líkar þetta: