Strč prst skrz krk

2008-03-29

Svefnganga?

Filed under: Fjölskyldan,Ruglið — Jón Lárus @ 12:19

Ætli það hafi ekki verið á fimmtudagskvöldið. Við vorum öll komin upp í. Klukkan eitthvað um miðnætti. Ég var að lesa. Þá heyrði ég að Freyja byrjaði að tala upp úr svefni. Skömmu síðar heyrðist þrusk. Ég heyrði fótatak sem fór framhjá herberginu okkar og áfram upp stigann. Ég beið smá stund og þegar fótatakið kom ekki niður aftur fljótlega þá ákvað ég að kanna málið aðeins. Þegar ég kom upp þá var Freyja í óða önn að útbúa morgunmat og gefa kettinum. Ég spurði hana hvort hún vissi hvað klukkan væri og þegar Freyja sá að hún var u.þ.b. miðnætti þá var það eina sem hún sagði: „Ó“.

Ég veit ekki alveg hvort hún gekk í svefni en tímaskynið var allavega víðs fjarri.

Færðu inn athugasemd »

Engar athugasemdir ennþá.

RSS feed for comments on this post. TrackBack URI

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

Stofnaðu ókeypis vef eða blogg á WordPress.com.

%d bloggurum líkar þetta: