Strč prst skrz krk

2008-03-29

Vísbendingaspurningarnar

Filed under: Dægradvöl,Fjölskyldan — Jón Lárus @ 22:37

í Lifandi vísindum eru erfiðar í nýjasta blaðinu.  Við Hildigunnur fáum alltaf Fífu til að spyrja okkur spurninganna.  Náum yfirleitt að skora svona 23-26 stig en núna ekki nema 20!  Man ekki eftir nema svona tveimur skiptum þar sem við höfum verið slakari.

6 athugasemdir »

 1. þið eruð nú meiri (nörda)familían;)

  Athugasemd af baun — 2008-03-30 @ 09:23 | Svara

 2. ha, við? :O 😀

  Athugasemd af hildigunnur — 2008-03-30 @ 09:45 | Svara

 3. Hvað áttu við baun? Við nördafamilía?

  Athugasemd af Jón Lárus — 2008-03-30 @ 10:57 | Svara

 4. úps, hefur enginn bent ykkur á þetta fyrr? sennilega umgangist þið bara nörda og við sem lesum bloggið ykkar erum nördar líka. heimurinn er nördanna, sælir eru nördar, fram fjáðir nördar í þúsund löndum…

  Athugasemd af baun — 2008-03-30 @ 13:29 | Svara

 5. Tíhí, ætli það ekki bara.

  Athugasemd af Jón Lárus — 2008-03-30 @ 16:06 | Svara

 6. Nörd eru nauðsyn!

  Athugasemd af hildigunnur — 2008-03-30 @ 23:32 | Svara


RSS feed for comments on this post. TrackBack URI

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

Stofnaðu ókeypis vef eða blogg á WordPress.com.

%d bloggurum líkar þetta: