Strč prst skrz krk

2008-03-31

Letidagur

Filed under: Frí,Lestur — Jón Lárus @ 23:04

Dagurinn í gær var alger letidagur hjá mér. Gerði ekki neitt, sem mig langaði ekki til að gera. Lá bara uppi í sófa megnið af deginum og las og las (þetta var það sem ég ætlaði að gera á páskadag og klúðraðist hjá mér). Las m.a. Krabbann með gylltu klærnar (á frönsku), meirihlutann af Náttúrufræðingi, sem hafði lent ofan í blaðagrind, ólesinn og fór langt með að klára Dauðans óvissa tíma eftir Þráinn Bertelsson. Síðan horfðum við á Mannaveiðar og danska bíómynd, Adams æbler eða eitthvað í þá áttina. Nauðsynlegt að gera svona af og til. Bara allt of langt síðan ég hef tekið svona letidag.

4 athugasemdir »

 1. jámm, þeir eru bara svo skelfilega mikilvægir. Liggur við að maður hræðist helgarnar stundum, það er alltaf svo mikið að GERA…

  Athugasemd af hildigunnur — 2008-04-1 @ 00:02 | Svara

 2. Gott hjá þér frændi.
  Maður á eingöngu að gera það sem veitir manni gleði og ánægju.
  Ekki annað 🙂

  Athugasemd af Imba — 2008-04-1 @ 12:43 | Svara

 3. ooohhh, ég ætla að fá mér svona dag eftir prófin í maí!

  Athugasemd af Kristín í París — 2008-04-1 @ 17:58 | Svara

 4. Og svo ætla ég að taka svona letidag á morgun og hinn og svo þann þarnæsta og…

  Athugasemd af Jón Lárus — 2008-04-1 @ 21:39 | Svara


RSS feed for comments on this post. TrackBack URI

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

Stofnaðu ókeypis vef eða blogg á WordPress.com.

%d bloggurum líkar þetta: