Strč prst skrz krk

2008-04-5

Namm

Filed under: Bjór — Jón Lárus @ 23:08

Var að drekka hollenskan trappistabjór, alveg þvílíkt góðan. La Trappe, quadrupel. Hnetubragð, perubrjóstsykursilmur (veit, þetta hljómar fáránlega). Verður pottþétt keyptur aftur.

6 athugasemdir »

 1. Heh, ég held að þessi bjór haldi að hann sé hvítvín. Hver hefur heyrt um BJÓR með perubrjóstsykursilmi?

  Athugasemd af hildigunnur — 2008-04-6 @ 00:06 | Svara

 2. (en góður var hann, ójá!)

  Athugasemd af hildigunnur — 2008-04-6 @ 00:07 | Svara

 3. Bara svo þið vitið það er þetta lakur quadruppel. Ef þið heimsækið mig í Svíþjóð get ég örugglega reddað Rochefort 10 🙂

  Athugasemd af Kalli — 2008-04-6 @ 00:12 | Svara

 4. úúú, þarna kom ástæða til að kíkja til Svíþjóðar…

  Athugasemd af hildigunnur — 2008-04-6 @ 00:18 | Svara

 5. Uss, gleymið þessum Trappistabjórum. Närke brugggerðin er í Svíþjóð 😉

  Athugasemd af Kalli — 2008-04-6 @ 00:23 | Svara

 6. Ok, Kalli. Hef ekki smakkað quadruple áður. Bíð spenntur eftir að smakka góðan slíkan. 🙂

  Athugasemd af Jón Lárus — 2008-04-6 @ 00:24 | Svara


RSS feed for comments on this post. TrackBack URI

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

Stofnaðu ókeypis vef eða blogg á WordPress.com.

%d bloggurum líkar þetta: