Strč prst skrz krk

2008-04-7

Og ég sem hélt að

Filed under: Hjólreiðar — Jón Lárus @ 22:47

spryngi helst ekki á fjallahjólum. Þegar ég kom út úr vinnunni í dag var sprungið á hjólinu. Í annað skipti á stuttum tíma. Gat samt hjólað heim með því að koma við á nokkrum bensínstöðvum og pumpa í dekkið. Var svo að enda við að gera við dekkið og pumpa aftur í. Ekki akkúrat það sem ég var búinn að hugsa mér að gera. Samt ennþá skelfilegri tilhugsun að vakna snemma í fyrramálið til að lappa upp á dekkið!

Stofnaðu ókeypis vef eða blogg á WordPress.com.