Strč prst skrz krk

2008-04-7

Og ég sem hélt að

Filed under: Hjólreiðar — Jón Lárus @ 22:47

spryngi helst ekki á fjallahjólum. Þegar ég kom út úr vinnunni í dag var sprungið á hjólinu. Í annað skipti á stuttum tíma. Gat samt hjólað heim með því að koma við á nokkrum bensínstöðvum og pumpa í dekkið. Var svo að enda við að gera við dekkið og pumpa aftur í. Ekki akkúrat það sem ég var búinn að hugsa mér að gera. Samt ennþá skelfilegri tilhugsun að vakna snemma í fyrramálið til að lappa upp á dekkið!

2 athugasemdir »

  1. Það er heldur ekkert normal hvað er mikið af grjóti á hjólastígnum á parti af leiðinni. Hlýtur að vera það sem er málið.

    Athugasemd af hildigunnur — 2008-04-7 @ 23:17 | Svara

  2. Já það brimaði greinilega vel yfir hluta af stígnum um daginn. Barst fullt af grjóti upp á hann, sérstaklega hjá skolphreinsistöðinni við Laugarnes. Það er reyndar búið að sópa því stærsta út fyrir en víða er enn talsvert af smærra grjóti og sandi á stígnum. Hef væntanlega lent á einu slíku.

    Athugasemd af Jón Lárus — 2008-04-8 @ 22:09 | Svara


RSS feed for comments on this post. TrackBack URI

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

Stofnaðu ókeypis vef eða blogg á WordPress.com.

%d bloggurum líkar þetta: